miðvikudagur, 17. apríl 2013

Svör við spurningum Grapevine

Reykjavík Grapevine sendi öllum framboðum lista af spurningum á dögunum og birti úrval af svörunum í nýjasta tölublaði sínu. Á heimasíðu þeirra má lesa öll svörin, og þar á meðal eru svör Alþýðufylkingarinnar, sem lesa má hér.