fimmtudagur, 25. apríl 2013

Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, sat fyrir svörum í Kosningasjónvarpinu á mánudaginn. Viðtalið er á heimasíðu Ríkisútvarpsins.