fimmtudagur, 18. apríl 2013

Opið hús á laugardaginn

Alþýðufylkingin verður með opið hús frá klukkan 13 í kosningamiðstöðinni að Hverfisgötu 82 laugardaginn 20. apríl. Frambjóðendur verða til viðtals. Leikhorn fyrir börnin. Föndur og stuð og óvæntar uppákomur. Pubquiz um kvöldið. Kaffi og meðlæti og allir velkomnir.