þriðjudagur, 16. apríl 2013

Náttúruverndarsamtök spyrja framboð

Á YouTube-rásinni xUmhverfisvernd eru birt svör frambjóðenda við ýmsum spurningum náttúruverndarsamtaka. Þar talar Vésteinn Valgarðsson fyrir hönd Alþýðufylkingarinnar.