miðvikudagur, 24. apríl 2013

Ljóðakvöld 6 í kvöld: Hagyrðingakvöld

Í kvöld kl. 20:00 heldur Alþýðufylkingin sitt sjötta ljóðakvöld, og í þetta sinn verður það hagyrðingakvöld. Það fer fram í kosningamiðstöðinni að Hverfisgötu 82. Fram koma:
Bjarki Karlsson
Eyvindur P. Eiríksson
Jón Ingvar Jónsson
Ragnar Ingi Aðalsteinsson
Steindór Andersen
Vésteinn Valgarðsson
Þorvaldur Þorvaldsson
Allir velkomnir -- heitt á könnunni -- kleinur -- frjáls framlög kærkomin!