miðvikudagur, 17. apríl 2013

Ljóðakvöld #5 í kvöld

Í kvöld heldur Alþýðufylkingin sitt fimmta ljóðakvöld í kosningamiðstöðinni að Hverfisgötu 82, og hefst það klukkan 20:00. Fram koma:

Birgir Svan Símonarson
Eyvindur P. Eiríksson
G. Rósa Eyvindardóttir
Heiða trúbadúr
Sigurbjörg Sæmundardóttir

Allir velkomnir, heitt á könnunni, kalt í ísskápnum og frjáls framlög vel þegin!