fimmtudagur, 4. apríl 2013

Ljóðakvöld #4

Fjórða ljóðakvöld Alþýðufylkingarinnar verður haldið miðvikukvöldið 10. apríl í kosningamiðstöðinni að Hverfisgötu 82. Það byrjar klukkan 20 og fram koma:

Birgir Svan Símonarson
Bergþóra Einarsdóttir
Björk Þorgrímsdóttir
Kristian Guttesen
Þórdís Björnsdóttir

Kosningamiðstöð Alþýðufylkingarinnar er opin alla virka daga milli kl. 15 og 18, þar er heitt á könnunni og glatt á hjalla.