þriðjudagur, 2. apríl 2013

Í kvöld: Ólafur Dýrmundsson um landbúnaðarmál

Við minnum á að í kvöld, þriðjudagskvöld, kemur Ólafur Dýrmundsson, landsráðunautur Bændasamtaka Íslands í lífrænum búskap og landnýtingu, á fund um landbúnaðarmál með Alþýðufylkingunni. Fundurinn verður í kosningamiðstöðinni, Hverfisgötu 82, og byrjar kl. 20. Heitt á könnu og verið velkomin.