mánudagur, 22. apríl 2013

Eigulegar kaffikrúsir til sölu

Í kosningamiðstöð Alþýðufylkingarinnar, að Hverfisgötu 82, er hægt að kaupa mjög smart kaffibolla, merkta flokknum. Það er opið frá 12-18 alla daga þessa vikuna, þannig að það er um að gera að kíkja við, kaupa sér bolla og fá sér kaffi í hann. Einnig eru á boðstólum plaköt, bækur og fleira forvitnilegt.