fimmtudagur, 25. apríl 2013

Eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar

Þegar Björgvin Rúnar Leifsson, félagi og frambjóðandi Alþýðufylkingarinnar, var í framboði til stjórnlagaþings, skrifaði hann grein um álitamál tengd eignarrétti. Greinina má lesa á heimasíðu Björgvins: Eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar.