mánudagur, 8. apríl 2013

Dagskrá vikunnar í kosningamiðstöðinni

Það er margt á döfinni í kosningamiðstöð Alþýðufylkingarinnar þessa dagana:

Mánudagur 8. apríl: Opið hús frá kl. 15-18.

Þriðjudagur 9. apríl: Opið hús frá kl. 15-18. Félagsfundur kl. 20. Framsaga Þorvalds Þorvaldssonar: "Hvað er þessi félagsvæðing sem allir eru að tala um?" og umræður um baráttuna -- nýir félagar velkomnir.

Miðvikudagur 10. apríl: Opið hús frá kl. 15-18. Ljóða- og vísnakvöld kl. 20. Fram koma: Birgir Svan Símonarson, Bergþóra Einarsdóttir, Björk Þorgrímsdóttir, Kristian Guttesen og Þórdís Björnsdóttir.

Fimmtudagur 11. apríl: Opið hús frá kl. 15-18.

Föstudagur 12. apríl: Opið hús frá kl. 15-18.

Laugardagur 13. apríl: Skemmtikvöld. Dagskrá auglýst síðar.