mánudagur, 15. apríl 2013

Annað kvöld: málefni lífeyrisþega

Annað kvöld, þriðjukvöldið 16. apríl kl. 20:00, verður fundur um málefni lífeyrisþega í kosningamiðstöð Alþýðufylkingarinnar að Hverfisgötu 82 í Reykjavík. Guðmundur Ingi Kristinsson hefur framsögu og verða umræður á eftir.
Allir velkomnir.