sunnudagur, 21. apríl 2013

Alþýðufylkingin á Kjósturétt.is

Vefurinn Kjósturétt.is tekur saman stefnu framboðanna í ýmsum meginmálaflokkum. Þar má meðal annars sjá hverju Alþýðufylkingin svarar.