miðvikudagur, 20. mars 2013

Ljóðakvöld Alþýðufylkingarinnar

Fjögur skáld lesa úr verkum sínum í kosningamiðstöð Alþýðufylkingarinnar í kvöld, miðvikudag 20. mars kl. 20:

Einar Már Guðmundsson
Bjarni Bernharður
Heiðrún Ólafsdóttir
Sigurlín Bjarney Gísladóttir

Heitt á könnunni - Allir velkomnir

Kosningamiðstöð Alþýðufylkingarinnar er að Hverfisgötu 82 (þar sem Lucky Records var áður til húsa). Þar er opið virka daga frá kl. 15 til 18, fyrir utan ýmsa viðburði sem eru auglýstir sérstaklega.