miðvikudagur, 27. mars 2013

Ljóða- og vísnakvöld Alþýðufylkingarinnar

Í kvöld kl. 20 heldur Alþýðufylkingin ljóða- og vísnakvöld í kosningamiðstöðinni. Allir velkomnir. Heitt á könnunni og opinn söfnunarbaukur. Fram koma:

Anton Helgi Jónsson
Heiða trúbador (tónlist)
Jóhann Björnsson
Sigurbjörg Sæmundsdóttir
Þórdís Björnsdóttir

Kosningamiðstöð Alþýðufylkingarinnar er að Hverfisgötu 82 (þar sem Lucky Records var áður til húsa), þar er opið alla virka daga frá kl. 15 til 18 og heitt á könnunni. Kíkið við, skrifið undir meðmæli með framboðinu og látið fé af hendi rakna í baráttusjóðinn!