þriðjudagur, 26. mars 2013

Félagsfundur um kosningabaráttuna

Í kvöld kl. 20 heldur Alþýðufylkingin félagsfund um kosningabaráttuna í kosningamiðstöðinni. Nýir félagar velkomnir.

Kosningamiðstöð Alþýðufylkingarinnar er að Hverfisgötu 82 (þar sem Lucky Records var áður til húsa), þar er opið alla virka daga frá kl. 15 til 18 og heitt á könnunni. Kíkið við, skrifið undir meðmæli með framboðinu og látið fé af hendi rakna í baráttusjóðinn!