föstudagur, 18. janúar 2013

Viðtal á Smugunni

Við vekjum athygli á viðtali Smugunnar við Þorvald Þorvaldsson, einn stofnenda Alþýðufylkingarinnar:

Alþýðufylkingin ætlar að sækja um listabókstaf – stefnt að framboði á landsvísu