sunnudagur, 13. janúar 2013

Um þetta blogg

Þetta blogg er bráðabirgðavefur Alþýðufylkingarinnar. Stofnfundur hennar var haldinn 12. janúar 2013 og framhaldsstofnfundur verður haldinn í febrúar. Í bráðabirgðastjórn eru Einar Andrésson, Vésteinn Valgarðsson og Þorvaldur Þorvaldsson og til vara Björgvin R. Leifsson, Óskar Höskuldsson og Tinna Þorvaldsd. Önnudóttir. Hér verða birtar ályktanir, tilkynningar, fréttir, fundarboð og fleira. Ábyrgðarmaður bloggsins er Vésteinn Valgarðsson.