miðvikudagur, 30. janúar 2013

Alþýðufylkingin sækir um listabókstaf

Síðdegis í dag fóru fulltrúar Alþýðufylkingarinnar í Innanríkisráðuneytið og skiluðu inn umsókn um listabókstaf, með undirskriftum rúmlega 300 kosningabærra Íslendinga. Sótt er um bókstafinn R.