miðvikudagur, 23. janúar 2013

Alþýðufylkingin í Harmageddon

Þorvaldur Þorvaldsson, sem er í bráðabirgðastjórn Alþýðufylkingarinnar, fór í viðtal í útvarpsþættinum Harmageddon á X-inu 977 á þriðjudaginn í síðustu viku. Hægt er að hlusta á viðtalið á netinu, slóðin er hér: http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP16427